Tilboð

2F1 - ef þú sækir í Smáralind

2F1 - ef þú sækir í Smáralind

Þú kaupir eina pizzu, stóran skammt af brauðstöngum og 2L af gosi og færð aðra pizzu sömu stærðar fría með. Alltaf er greitt fyrir dýrari pizzuna.

Frá

2F1 - ef þú sækir í Staðarberg

2F1 - ef þú sækir í Staðarberg

Þú kaupir eina pizzu, ostafylltar hvítlauksbrauðstangir og 2L af gosi og færð aðra pizzu sömu stærðar fría með. Alltaf er greitt fyrir dýrari pizzuna.

Frá

Máltíð fyrir 2

Máltíð fyrir 2

Ein stór pizza með tveimur áleggstegundum og tvö gosglös. Gildir í sal í Smáralind.

Frá

kr 3490
Máltíð fyrir 6

Máltíð fyrir 6

Tvær stórar pizzur með tveimur áleggstegundum. Stór skammtur af brauðstöngum og kanna af gosi. Gildir í sal í Smáralind.

Frá

kr 7590
Máltíð fyrir 4

Máltíð fyrir 4

Ein stór og ein lítil pizza með tveimur áleggstegundum. Stór skammtur af brauðstöngum og kanna af gosi.
Gildir í sal í Smáralind.

Frá

kr 6490
Hlaðborð

Hlaðborð

Á virkum dögum kl 11:30-14:00 og á sunnudögum kl 17:00-20:00 er boðið upp á okkar sívinsæla pizzahlaðborð. Innifalið er súpa, salatbar, brauðstangir og úrval af pizzum.

Fullorðnir 1.990 kr (drykkur ekki innifalinn)

Börn 1.290 kr (drykkur innifalinn)

Frá

kr 1990
Happy Hour

Happy Hour

Alla daga kl 16:00-19:00 og á meðan boltinn er í beinni.

Frá

Hádegistilboð 1

Hádegistilboð 1

Þú kemur og sækir eina litla pizzu með tveimur áleggstegundum ásamt gosdós.

Frá

kr 990